Í þessum þætti ræðum við allar þær sturluðu samsæriskenningar sem við höfum heyrt um frá Hollywood, sumar eru alveg úti að aka en aðrar gætu alveg verið sannar.