Listen

Description

it's spoooky season!! 
Í tilefni af spooky season þá kom ekkert annað til greina en að ræða hinn ógeðslega Jeffrey Dahmner og auðvitað gátum við það ekki einar, og fengum því true crime snilling íslands og heiðursgest Teboðsins til að koma og ræða þetta með okkur! 

Þátturinn er í boði:

Subway - https://subway.is/

Smitten - https://www.smitten.is/SFlt/tebodid

Box Magasín - https://box12.is/

Real Techniques