Listen

Description

We are getting older people!! 
Það er löngu kominn tími á að við förum að taka fjármálin alvarlega! 
Við aðsjálfsögðu þurftum að fá sérfræðinga í að koma og ræða þetta með okkur og við fengum þær Anítu og Kristínu, þær eru tvær af þremur úr Fortuna Invest! 
Fortuna Invest halda uppi snilldar instagram aðgangnum @Fortunainvest_ sem veitir aðgengilega fræðslu um fjárfestingar á mannamáli!
Þessi þáttur er því almenn fræðsla um fjármál einmitt á MANNAMÁLI því við erum með takmarkaða þekkingu á öllum þessu flóknu orðum, þannig þetta er þáttur sem allir getað hlustað á og tekið til sín! 

Þátturinn er í boði:

Real Techniques

Laugar Spa - https://organicskincare.is/

Natracare