Við fengum til okkar tvær alvöru skvísur sem ræða við okkur um hvernig menntó er í dag!
Við erum kannski ekkert alltof gamlar en það er samt alveg smáááá síðan við vorum í menntó og þess vegna vildum við fá að vita hvernig er að vera í menntó í dag, er munur síðan við vorum??
Og líka bara hvernig er að vera ung skvís í dag með alla samfélagsmiðla!
Hvernig er deit menningin og whats up?
Þátturinn er í boði:
Real Techniques
Laugar Spa - https://organicskincare.is/
Natracare
Beautyklúbburinn