Nú erum við vinkonurnar loksins komnar heim frá Suður Frakklandi eftir fullkomna ferð!
Fengum frábærar spurningar frá ykkur sem við svörum í þessum nýjasta þætti ásamt okkar allra bestu ferðafélögum, Jóu og Evu okkar 💗🇫🇷
Þátturinn er í boði:
Real Techniques
Laugar Spa - https://organicskincare.is/
Natracare
Beautyklúbburinn