Listen

Description

Í dag er sérstakur dagur! 
Því á þessum degi 7.ágúst fyrir 27 árum síðan fæddist litla prinsessan hún Sunneva okkar! 
Sunneva hefur vaxið og dafnað í drottninguna sem hún er og við elskum hana öll svooooo mikið þess vegna er þessi þáttur tileinkaður henni! 
Með kveðjum frá konum í lífi Sunnevu ásamt kveðjum frá uppáhalds fólkinu hennar, sem eru þið 💖

Sunneva takk fyrir að vera þú, takk fyrir að láta hlustendur og mig (Birtu) alltaf hlæja og takk fyrir að vera besta vinkona í heimi!

LOVE YOU THE MOST  💖 💖 💖 💖

Þátturinn er í boði:

Real Techniques

Laugar Spa - https://organicskincare.is/

Beautyklúbburinn