Hvað er mikil snilld að geta leigt sér kjól frekar en að kaupa sér kjól sem þú notar bara einu sinni?
Við fengum til okkar hana Móniku sem á Kjólaleigu til okkar í spjall um hvernig conceptið virkar, hvar hún fær inspo og margt fl. skemmtilegt! 💗
We love a sustainable bestie! 👗
Tune in 💓
Þátturinn er í boði:
Beautyklúbburinn
Netgíró Blush
Eleven Austraila & K18
Reykjavík Foto