Listen

Description

Jæja núna náði Sunneva loksins að draga Birtu á Wicked (ekki nema 2 mánuðum of seint) en better late than never! Förum saman yfir myndina, marketing, golden globes og the wicked curse!

Þátturinn er í boði:
Blush
Go Leiga
Happy Hydrate
Nettó
Coca Cola
Serrano 

Bestís