Það er orðið svoldið langt síðan síðast svo við ákváðum að skella í einn Ask us Anything þátt! Þið senduð inn spurningar á instagram og við svöruðum! Tune in til þess að kynnast okkur örlítið betur.