Við stelpurnar erum gríðarlega uppteknar þessa dagana og þurftum þess vegna að fá tvo snillinga til þess að leysa okkur af í einn þátt, en þeir Bensi og Gunni voru svo vænir að taka það á sig. Þeir völdu sér að taka umræðu efnið: Hvort myndiru frekar? Og spurðu hvorn annan spjörunum úr! Tune in ef þú vilt heyra Teboðið í Bensa og Gunna stíl.