Til þess að ræða bílaflota stjarnanna þá kom ekkert annað til greina en að fá the queen of cars Magneu til að taka þessa umræðu með okkur! En Magnea vann í LA á bílaleigu að leigja út lúxus bíla til allskonar fólks og þar á meðal til nokkra vel þekktra... Við ræðum hvernig bíla menningin er þarna úti, allskonar ævintýri sem Magnea lenti í, hver af stjörnunum á flottasta bílaflotan og hvaða bíl langar okkur í!