You know you love it... Draugasögur part 5!! Við komumst ekki undan því að lesa í gegnum allar þessar draugasögur sem þið hafið sent okkur þess vegna þurftum við að setja af stað aðra draugaviku! Mælum með að hlusta á þennan þátt í dagsbirtu og ekki rétt fyrir svefn.