SUMMER BUCKETLISTI! Í þessum þætti ræðum við hvað okkur langar að gera í sumar og gefum ykkur allskonar góðar hugmyndir af því sem er hægt að gera í sumar!