Listen

Description

Í ÞESSUM ÞÆTTI ERUM VIÐ MEÐ STÓRA TILKYNNINGU! 
Live show Teboðsins verður haldið 17.sept næstkomandi (ef covid leyfir) í Hörpunni! Miðasalan fer framm á tix.is https://tix.is/is/event/11872/tebo-i-1-ars-live-show/

En þessi þáttur er tileinkaður aðstoðarfólki fræga fólksins! Hvar væri fræga fólkið án aðstoðar? þau væru bara ein í apótekinu að kaupa niðurgangslyfið sem Sunneva talaði um... 

Þátturinn er í boði

Laugar Spa - https://organicskincare.is/
Fanta á Íslandi
Við erum með skart frá myletra - https://www.myletra.is/