Listen

Description

Í þessum þætti tölum við um þær stjörnur sem hafa setið fyrir hjá Playboy, hvernig atvikaðist ''you're doing amazing sweetie'', hver hefur sitið fyrir oftast?, hvað fá þær greitt? og hvernig kemst þú í Playboy?