Listen

Description

Evert hefur mikla ástríðu fyrir heilsusamlegu líferni og er stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavíkur. Í þættinum ræðir Evert um heilsu, hvernig Crossfit breytti lífinu hans, misskilninginn að hann sé stundum pirraður og mikilvægi óvinsæla skoðana og margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/