Listen

Description

Hanna Björg er femínisti, kynjafræðingur, kennari í Borgatholtsskóla, frambjóðandi í formennsku KÍ en fyrst og fremst hugrökk stríðskona. Í þættinum ræðir Hanna um hugrekki, kynjafræði, þroska, sársauka, að enginn verði óbarinn biskup, hafa sýn á hver þú vilt vera, kennarastarfið, menntakerfið og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/

Nettó - https://netto.is/ 

Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/