Listen

Description

Hjálmar Örn er skemmtikraftur, áhrifavaldur og annar þáttastjórnandi hlaðvarpsins HæHæ. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/

Nettó - https://netto.is/