Listen

Description

Lukka Pálsdóttir er frumkvöðull í notkun næringar á heilsueflingu. Í þættinum ræðir Lukka hvernig við getum fylgt því sem við vitum að sé rétt, blóðsykur, sykursýki, bólgur, leiðir til að efla efnaskiptaheilsu og koma í veg fyrir blóðsykurssveiflur, mýtur eins og að allt sé gott í hófi, að heilbrigði sé byggt á samlegðar áhrifum af okkar ákvörðunum og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/

Sumac - https://sumac.is/

Sportvörur - https://sportvorur.is/

Lavazza - https://www.lavazza.is/