Listen

Description

Felix sendir þáttinn frá Armeníu þar sem hann kynnist landi og þjóð í höfuðborginni Jerevan. Gestur þáttarins í fimmunni er hinsvegar á Íslandi þar sem hún fylgir eftir nýrri bók sinni um Hefnd Diddu Morthens. Það er Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur og rihöfundur. Fimman hennar fjallar um staði og leið liggur frá Húsavik til London með viðkomu í Skövde