Þáttur dagsins er alveg helgaður Eurovision Song Contest sem haldin er í Basel í kvöld en þar munu Væb bræður og dansarar þeirra stíga á svið ásamt 25 öðrum atriðum. Felix er hluti af íslenska teyminu og veitir hlustendum innsýn inn í Eurovision tyggjókúluna og spilar ný og gömul Eurovision og Söngvakeppnislög