Listen

Description

Felix Bergsson var með hlustendum í sérstökri verslunarmannahelgar útgáfu af Fram og til baka. Gestur þáttarins var Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarkona sem hefur flakkað um heiminn með kvikmyndina sína um kvennafrídaginn 1975 og frumsýnir nýja heimildarmynd um þrjá pabba á Hinsegin dögum
Svo hringum við til Egilsstaða en þar var Unglingalandsmót UMFÍ haldið, Silja Úlfarsdóttir var í símanum.
Einnig heyrðum við í Huldu Geirsdóttur í Sviss en þar stendur Heimsmeistaramót íslenska hestsins fyrir dyrum