Listen

Description

Hlaðvarpið Komið gott með Ólöfu Skaftadóttur og Kristínu Gunnarsdóttur hefur vakið mikla athygli, enda hlífa þær stöllur fáum og láta gamminn geysa um menn og málefni dagsins. Ólöf kom í fimmu í Fram og til baka og í anda Komið gott talaði hún um fimm atriði í íslensku samfélagi sem henni finnst mæta of lítilli andstöðu. Þetta var tölvustóllinn, Kennarasambandið, íþróttir sem stuðla að ótímabærri örorku, meðalmennskan og vínsmökkun.
Svo kíktum við á það sem gerðist á deginum