Listen

Description

Gestur Felix er söngkonan, leikkonan og kennarinn Sigríður Eyrún Friðriksdóttir eða Sigga Eyrún og fimman hennar snýst um fimm áratugi og lögin sem marka hvern og einn þeirra. Sigga hefur merkilega sögu að segja og hefur fengið stærri skammta af gleði og sorg en mörg okkar.
Í síðari hluta þáttarins skoðum við atburði dagsins og afmælisbörn og tengjum tónlistina við það.