Uppistandarinn, ljóðskáldið og myndlistarkvárið Sindri Freyr Bjarnason hefur vakið athygli fyrir kraftmikla framgöngu á listasenunni undanfarin ár og er nú meðal listafólks í leikhópnum Stertabendu sem standa að Skammaþríhyrningnum í Borgarleikhúsinu. Sindri kom í Fram og til baka og sagði af fimm listgreinum sem hafa haft djúp áhrif á hán
Í síðari hlutanum skoðar Felix hvað gerðist á deginum og tengir tónlistina við það