Listen

Description

Kristín var Eyfirðingur, fæddist 1876 og varð á þriðja áratugnum einn allra vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar. Í þætti fyrr á þessu ári var lesið úr æviminningum hennar þar sem hún sagði einkum frá afa mínum og ömmu, en í þessum þætti er enn leitað í æviminningarnar og nú fjallar Kristín um foreldra sína.