Enn er litið í æviminningar Kristínar Sigfúsdóttur frá æskudögum hennar í Eyjafirði. Í þessum þætti beinist athygli einkum að ýmsum sveitungum Kristínar og ættingjum. Meðal annars dregur hún upp eftirminnilega mynd af Hansínu frænku sinni og skyldmennum hennar.