Í þessum þætti les umsjónarmaður úr upphafsköflum bókarinnar Veröld sem var eftir Stefan Zweig (1881-1942). Jafnframt segir umsjónarmaður frá Austurrísk-ungverska keisaradæminu, en það var heimaland Zweigs og það ríki sem féll í duftið að honum og samtímamönnum hans ásjáandi.