Listen

Description

Enn er litið í æviminningar Stefans Zweigs, Veröld sem var, þar sem hann lýsir því á eftirminnilegan hátt hvernig það samfélag var samansett sem átti svo eftir að hrynja til grunna þegar fyrri heimsstyrjöldin braust út 1914. Höfðu Zweig og samtímamenn verið alltof andvaralausir?