Listen

Description

Hér segir áfram af Tryggva Jónssyni og ævisögu hans, Árbliki og aftanskini. Hér segir aðallega frá því sem hendir Tryggva þegar hann hefur hrökklast til Ameríku og býr þar í áratugi, en snýr svo að lokum til Íslands aftur og kynnist þá æskuást sinni upp á nýtt.