Hér segir áfram af Tryggva Jónssyni og ævisögu hans, Árbliki og aftanskini. Hér segir aðallega frá því sem hendir Tryggva þegar hann hefur hrökklast til Ameríku og býr þar í áratugi, en snýr svo að lokum til Íslands aftur og kynnist þá æskuást sinni upp á nýtt.