Listen

Description

Umsjón: Þórður Helgi Þórðason

Gestur: Davíð Þór Jónsson

Það er engin annar en Radíus bróðurinn Sr. Davíð Þór Jónsson sem mætir í Grínlandið í þetta sinn.
Davíð hefur frá mörgu merkilegu að segja en óhætt er að segja að hann ásamt Steini Ármanni og Radíus bræðrum hafi breytt grínmenningu Íslands þegar þeir komu fram á sjónarsviðið, með látum, seint á síðustu öld