Listen

Description

Það er góð upphitun fyrir Skaupið á gamlársdag að horfa á annálin. Ólöf Ragnarsdóttir og Alma Ómarsdóttir hafa umsjón með honum í ár og þær reyna að fara yfir það helsta á sjö mínútum. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.