Við fögnum 10 ára afmæli plötunnar Currents eftir ástralska tónlistarmanninn Kevin Parker eða Tame Impala. Platan blandar saman ný-síkadelíu, rokki, poppi og fönki og er með yfir fimm milljarða spilana á Spotify. Una Schram ræðir við tónlistarfræðinga og helstu aðdáendur Tame Impala á Íslandi.
Birta Guðjónsdóttir starfar á nýlistasafni Svavars Guðnasonar á Höfn í Hornafirði. Hún ræðir við Pétur Magnússon um safnið og listina.