Listen

Description

Í dag fjöllum við um Myndleysu sýningu ljósmyndarans Önnu Maggýar í Gallery Þulu, ræðum við raftónlistarþríeykið sideproject um raftónlistartvíeykið Autechre, setjumst niður með Þórdísi Helgadóttur rithöfundu og flytjum pistil eftir Ásdísi Sól Ágústsdóttur um Anthony Bourdain.