Melkorka Ólafsdóttir fer í Dyngjuna og heimsækir Smámunasafnið í Eyjafjarðarsveit. Kristján Guðjónsson ræðir við Fríðu Þorkellsdóttur um nýútgefna og pínulitla bók. Kilian Briansson og Jónsi Hannesson segja frá gamanþáttaseríunni Krautz in Seltjarnarnes sem verður sýnd á RÚV í sumar, og Elín Elísabet Einarsdóttir flytur sinn þriðja pistil í Tengivagninum.
Tónlist flutt í þætti:
Stefán Elí & Óli Bjarnar - Leyfðu þér að sjást
Little Simz - Mood Swings