Ásgeir H. Ingólfsson heldur áfram að fjalla um kvikmyndirnar á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni.
Jóhannes Ólafsson ræðir við Atla Örvarsson og Emmu Garðarsdóttur um tónleikaferðalagið Öldur. Fyrstu tónleikarnir verða í Iðnó í kvöld.
Og svo kynnumst við Suðurlandstvíæringnum.