Listen

Description

Gestur okkar að þessu sinni er Hrefna Sylvía Sigurgeirsdóttir kírópraktor. Hrefna Sylvía sérhæfir sig í ákveðinni tækni innan kírópraktík sem nefnis Cox tækni, en það er mýkri meðferð og er ólík þeim hnykkingum sem fólk kannast mögulega við.

Í þessum þætti ræða Hrefna Sylvía og Bent um Brjósklos, hvað er brjósklos og hvað er hægt að gera við því ?


Styrktaraðilli þáttarins er RB Rúm - rbrum.is