Listen

Description

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur er gestur okkar að þessu sinni. Hún gefur hér góð ráð varðandi matjurtaræktun og fer yfir þær tegundir sem við getum ræktað og hvernig er best að bera sig að.