Hér mættu nokkrir pabbar saman í hljóðver og tóku upp spjallið sitt um virðingarríkt uppeldi. Þeir mæta aftur síðar, galvaskir og til í þetta. Sérstaklega ef þú biður þá um meira.
Eiríkur Stefán Ásgeirsson stjórnaði þættinum.
Guðgeir Sturluson, Gunnar Helgason og Karl Magnús Bjarnason tóku þátt. Guðmundur Hrannar Eiríksson stjórnaði upptökum.