Síðari hluti umfjöllunar okkar um grunnatriði RIE. Hér ræddum við hlutverk foreldra samkvæmt RIE-fræðunum og deildum upplifunum okkar af því að spreyta okkur samkvæmt því.
Þær sem mættu í hljóðver að þessu sinni voru Guðrún Birna le Sage, Guðrún Björnsdóttir, Perla Hafþórsdóttir og Svava Margrét Sigurðardóttir. Upptökum stjórnaði Guðrún Inga Torfadóttir.