Ólafur Ólafsson fyrirliði körfuboltaliðs Grindavíkur kíkti til okkar í spjall. Fyrsti þáttur Hæ Hæ þar sem tveir fyrirliðar taka spjallið ásamt Helga. Ólafur sagði frá ástandi Grindavíkur í dag og hvernig lífreynsla það er að búa í bæ sem hefur þurft að berjast fyrir tilveru sinni.
IG: helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!