Listen

Description

Þrjúhundraðasti Hæhæ er kominn í loftið og yfir þrjár milljónir hlustana. Takk kærlega fyrir hlustið! Í þessum þætti hringja strákarnir í stjörnur Hollywood. Helgi segir frá góðum ráðum sem hann setti á síðu markaðsnörda.

Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!