Listen

Description

Helgi er mættur frá Mexíkó - og Hjálmar er upptekinn af nýja dagskrárliðnum HVUM - eða 'Hvað veistu um mig?' - Í þættinum er talað um Mexíkó - mónólóga - lögregluna og flugvélamat. Allt sem máli skiptir.
IG: helgijean & hjalmarorn110