Listen

Description

Nicolai var í glæpum á götum Kaupmannahafnar - hann missti auga í átökum - og endaði á að finna sig á botninum. Eftir ferðalag til gúrúa í Indlandi og Kína þá hjálpar hann fólki að finna tilganginn sinn í gegnum öndun, hugleiðslu og meðferðir.
IG: helgijean & hjalmarorn110