Það voru hrein forréttindi að fá að sitja með Óskari Finnssyni matreiðslumanni. Óskar glímir við krefjandi verkefni í lífinu og fór með okkur á allan skala tilfinninga. Óskar er sönn fyrirmynd í að njóta hvers dags - og smæla framan í heiminn.
IG: helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a.