Listen

Description

Már Wolfgang Mixa er fjármálafræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Má um fall bandarískra Banka og Credit Suisse og möguleg áhrif á Ísland, húsnæðismál, stjórnmál, kjarasamninga og Tenerife.