www.pardus.is/einpaeling
Albert Jónsson er sérfræðingur í utanríkismálum og með mikla reynslu við störf á þeim vettvangi. Í þessum þætti er rætt um misheppnaða valdaránstilraun Yevgeny Prigozhin, stríðið í Úkraínu, Kína, Taiwan og aðrar vendingar í alþjóðastjórnmálum