Þórður Gunnarsson er hlustendum kunnugur, hagfræðingur sem hefur marga hatta. Að þessu sinni er rætt um niðurstöður kosninga, orkumál, vinstrið, borgarlínu og margt fleira.
- Er loftslagsiðnaðurinn innihaldslaus kjaftaklúbbur?
- Mun Dagur B. taka við Samfylkingunni?
- Hver verður næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling