Listen

Description

Þórarinn ræðir við enn einu sinni við Eld Ólafsson, forstjóra Amaroq Minirals á Grænlandi. Að þessu sinni er rætt um alþjóðastjórnmálin og hvernig staða Amaroq kann að hafa breyst nú þegar Donald Trump hefur sýnt landinu aukinn áhuga vegna fágætra málma og öðru jarðefni.


- Hvað þarf Þorgerður Katrín að gera til þess að vinna fyrir hagsmunum Íslands?
- Hvernig gengur gröftur Amaroq eftir strategískum málmum?
- Hvernig breytir áhugi Bandaríkjanna stöðu Amaroq?
- Geta Norðurlöndin verið svar Bandaríkjanna við Kína?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja inn á:
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270