Listen

Description

Þórarinn ræðir við Albert Jónsson, sérfræðing í öllu er varðar utanríkismál. Að þessu sinni er rætt um þær miklu vendingar sem nú eiga sér stað í alþjóðakerfinu, hverjar þær eru, hvað þær þýða, og hvaða áhrif þær kunna að hafa á Vesturlönd. Þar að auki er rætt um loftslagsmál í víðum skilningi og stöðu Íslands sérstaklega í þeim efnum.

- Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?
- Afhverju ætti Ísland að taka þátt í loftslagsaðgerðum? 
- Hvaða þýðingu myndi stríð Indlands og Pakistan hafa á heimsvísu?

Þessum spurningum er svarað hér. 

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 

Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins  Beztu Pylsur 
Ljárdalur.is 
Alvörubón